Misnotkun á tollvörðum

Það er sök sér að tollverðir geri fíknilyf upptæk, en að þeir skuli vera notaði eins og útverðir okrara á allri almennri vöru er óhæfa og tíðkast hvergi annars staðar. Varningur á Íslandi á að vera í samkeppni við allan heiminn, en tollverðir eiga ekki að vera til þess að vernda fákeppni og einokun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband